Rgjf

Stefn  rgjf
Stefn rgjf
« 1 af 2 »
Ráðgjafa- og nuddsetrið býður upp á áfengis- og vímuefnaráðgjöf fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Einnig er boðið upp á eftirmeðferð fyrir einstaklinga og hópa. Þetta er í fyrsta sinn á Vestfjörðum sem slík þjónusta er í boði. Það er talið að allir einstaklingar og allar fjölskyldur þurfi einhverntíman á lífsleiðinni á ráðgjöf að halda. 100% trúnaður er ávallt viðhafður.
Boðið er upp á meðferð fyrir einstaklinga og einnig er í boði hjóna og parameðferð.
Bakhjarlar eru sérfræðingar hver á sínu sviði s.s. prestar, læknar, kennarar, félagsmálayfirvöld, trúnaðarmenn S.Á.Á., skólastjóri Ráðgjafaskóla Íslands, sýslumaður, lögregla, fulltrúi bæjarstjórnar og sveitastjórnar.

Stefán Dan hefur verið trúnaðarmaður fyrir S.Á.Á. í 30 ár og lokið prófi í Ráðgjafaskóla Íslands. Hann hefur því hlotið alþjóðaskírteini frá ICRC/AODA (International Certification and Reciprocity Consortium / Alcohol and Other Drug Abuse).

Hægt er að panta tíma hér, senda bréf á rons@rons.is eða hringja í síma 899-6698.

Verðskrá fyrir ráðgjöf


  1. Stakur tími: 5,700

  2. 5 tímar: 26,400

  3. 10 tímar: 45,000