Um Setri­

Ráðgjafa- og nuddsetrið ehf. er fyrirtæki á Ísafirði. Það er til húsa að Hafnarstræti 19 (áður Sparisjóðurinn) og er stórt og rúmgott húsnæði. Markmið og hugmynd Ráðgjafa- og nuddsetursins er að þarna sé andleg miðstöð þar sem boðið er upp á fjölbreytta starfsemi s.s. nudd, heilun, ráðgjöf, miðilsfundi, 
 Öllum er velkomið að koma og skoða. Nánari upplýsingar má fá hjá Stebba Dan í síma 899-6698.

   Í húsinu starfar Dekurstofan Dagny og hárgreiðslustofan  Ametyst  Barnafataverslunin Gyðu ömmu og fl.